FS sigrar Paintball-mót framhaldsskólanna Sigfús J. Árnason skrifar 6. október 2009 09:27 Sindri Björnsson var allt í öllu. Fjölbrautaskóli Suðurnesja sigraði Paintball-mót framhaldsskólanna þetta árið. Úrslitin fóru fram síðasta sunnudag og áttust þar við Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Fyrsta viðureignin var æsispennandi, en þá áttust við Suðurnesjamenn og Garðbæingar. Þegar lítið var eftir af leiktíma náðu Garðbæingar að fella seinasta mann FS-inga og sigruðu því fyrsta leikinn. Úrslit mótsins réðust hins vegar ekki fyrr en í seinasta leik, þar sem MH-ingar sigruðu FG-inga, og Fjölbrautaskóli Suðurnesja því meistari þetta árið, með flest stig. ,,Það tók okkur góðan tíma að fatta að við hefðum sigrað mótið. Það má segja að MH-ingar hafi platað Garðbæinga rækilega, þar sem þeir náðu að flagga fánanum öllum að óvörum. Við erum mjög sáttir," segir Kristinn Sævar, einn leikmanna Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sigurvegurum mótsins er boðið í veglega ferð til Englands, þar sem keppt verður við ensk lið á glæsilegum velli - við hinar bestu aðstæður. Þetta er í fyrsta skipti í sögu skólans sem FS-ingar sigra Paintball-mót framhaldsskólanna, en titillinn hefur lengi flakkað á milli skóla á höfuðborgarsvæðinu. Lið FS-inga í ár skipa Kristinn Sævar Magnússon, Sindri Björnsson, Grétar Þór Grétarsson, Arnþór Lúðvíksson, Unnsteinn Ólafsson, Davíð Stefán Þorsteinsson og Vilhjálmur Maron Atlason.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Fjölbrautaskóli Suðurnesja sigraði Paintball-mót framhaldsskólanna þetta árið. Úrslitin fóru fram síðasta sunnudag og áttust þar við Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Fyrsta viðureignin var æsispennandi, en þá áttust við Suðurnesjamenn og Garðbæingar. Þegar lítið var eftir af leiktíma náðu Garðbæingar að fella seinasta mann FS-inga og sigruðu því fyrsta leikinn. Úrslit mótsins réðust hins vegar ekki fyrr en í seinasta leik, þar sem MH-ingar sigruðu FG-inga, og Fjölbrautaskóli Suðurnesja því meistari þetta árið, með flest stig. ,,Það tók okkur góðan tíma að fatta að við hefðum sigrað mótið. Það má segja að MH-ingar hafi platað Garðbæinga rækilega, þar sem þeir náðu að flagga fánanum öllum að óvörum. Við erum mjög sáttir," segir Kristinn Sævar, einn leikmanna Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sigurvegurum mótsins er boðið í veglega ferð til Englands, þar sem keppt verður við ensk lið á glæsilegum velli - við hinar bestu aðstæður. Þetta er í fyrsta skipti í sögu skólans sem FS-ingar sigra Paintball-mót framhaldsskólanna, en titillinn hefur lengi flakkað á milli skóla á höfuðborgarsvæðinu. Lið FS-inga í ár skipa Kristinn Sævar Magnússon, Sindri Björnsson, Grétar Þór Grétarsson, Arnþór Lúðvíksson, Unnsteinn Ólafsson, Davíð Stefán Þorsteinsson og Vilhjálmur Maron Atlason.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira