Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2010 19:30 Íslandsmeistarinn Tinna Jóhansdóttir er meðal keppenda á HM í Argentínu. Mynd/Daníel Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira