John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. júlí 2010 15:30 Daly í buxunum í dag. AFP Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira