Sumum leiddist ekki í EFJ ilmvatnsboðinu 13. desember 2010 15:51 MYNDIR/Haraldur Guðjónsson Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðja Collection stóð fyrir stórglæsilegum opnunarviðburði á laugardaginn þegar nýja ilmvatnið sem unnið er úr Eyjafjallajökli, EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja, var kynnt í fyrsta sinn og það með látum. Mikil leynd ríkti yfir viðburðinum sem haldinn var á veitingastaðnum Austur. Það var fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem hélt uppi stemningunni í hlutverki veislustjóra. Hljómsveitin BB & Blake spilaði í boðinu og tónlistarmaðurinn Haffi Haff mætti óvænt með miklum látum og söng hástöfum fyrir gesti á meðan einstaklega glæsilegir herramenn gengu um staðinn með gjafapoka sem innihélt ilmvatnið sem þeir afhentu öllum konunum í húsinu. Í gjafapokanum mátti finna EFJ ilmvatnið, ýmsar snyrtivörur og Sif Cosemtics dropa. Það fór ekki á milli mála að konurnar sem þarna voru viðstaddar líkaði uppátækið en mikil fagnaðarlæti brutust út þegar herramennirnir sem gengu á milli og afhentu herlegheitin voru engir aðrir en metsöluhöfundurinn Egill Gillz Einarsson og myndarlegu félagar hans. Veitingarnar voru ekki af verri endanum en gestir fengu meðal annars að bragða á glænýjum Eyjafjallajökullskokteil sem var búinn til af Austur úr hinu einstaka Tanqueray 10 gini sérstaklega fyrir viðburðinn. Einnig gæddu viðstaddir sér á Moët kampavíni, léttvíni og töfruðu kokkar Austurs fram smárétti frá Kjötkompaní af sinni alkunnu snild. Á meðfylgjandi myndum má sjá gesti stilla sér upp á rauða dreglinum. Skroll-Lífið Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Gyðja Collection stóð fyrir stórglæsilegum opnunarviðburði á laugardaginn þegar nýja ilmvatnið sem unnið er úr Eyjafjallajökli, EFJ Eyjafjallajökull by Gyðja, var kynnt í fyrsta sinn og það með látum. Mikil leynd ríkti yfir viðburðinum sem haldinn var á veitingastaðnum Austur. Það var fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem hélt uppi stemningunni í hlutverki veislustjóra. Hljómsveitin BB & Blake spilaði í boðinu og tónlistarmaðurinn Haffi Haff mætti óvænt með miklum látum og söng hástöfum fyrir gesti á meðan einstaklega glæsilegir herramenn gengu um staðinn með gjafapoka sem innihélt ilmvatnið sem þeir afhentu öllum konunum í húsinu. Í gjafapokanum mátti finna EFJ ilmvatnið, ýmsar snyrtivörur og Sif Cosemtics dropa. Það fór ekki á milli mála að konurnar sem þarna voru viðstaddar líkaði uppátækið en mikil fagnaðarlæti brutust út þegar herramennirnir sem gengu á milli og afhentu herlegheitin voru engir aðrir en metsöluhöfundurinn Egill Gillz Einarsson og myndarlegu félagar hans. Veitingarnar voru ekki af verri endanum en gestir fengu meðal annars að bragða á glænýjum Eyjafjallajökullskokteil sem var búinn til af Austur úr hinu einstaka Tanqueray 10 gini sérstaklega fyrir viðburðinn. Einnig gæddu viðstaddir sér á Moët kampavíni, léttvíni og töfruðu kokkar Austurs fram smárétti frá Kjötkompaní af sinni alkunnu snild. Á meðfylgjandi myndum má sjá gesti stilla sér upp á rauða dreglinum.
Skroll-Lífið Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira