Meðfylgjandi má sjá myndir sem Þorgeir Ólafsson ljósmyndari tók á Hótel Borg sem hélt hátíðlega upp á áttræðisafmæli hótelsins.
Herbergin og svíturnar á hótelinu voru opnar afmælisgestum og haustmatseðillinn sem var með norrænu ívafi var kynntur.
Sjá myndir í myndasafni.