Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Harpa Þórðardóttir snyrtifræðingur okkur hvernig undrakremið „Line filler" fyllir upp í andlitshrukkurnar.
Þá má einnig sjá myndir fyrir og eftir notkun hrukkubanans.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá hvernig nota má umræddan hrukkubana á svæði fyrir ofan efri vör.
*Svona fáum við þrýstnari varir (kyssulegri). Sjá hér.
*Stækkaðu augun á auðveldan máta. Sjá hér.