Stáltaugar hjá Oosthuizen - Tiger missti af lestinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júlí 2010 20:15 Tiger gengur illa að finna sitt fyrra form. Hann var oft svekktur í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hefur fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Tiger Woods hefur ekki komist almennilega í gang og er búinn að missa af lestinni. Oosthuizen leiddi fyrir daginn í dag og héldu margir að hann myndi fara á taugum. Svo reyndist alls ekki vera því hann spilaði frábært golf og kom í hús á 69 höggum. Hann er samtals á 15 höggum undir pari og til alls líklegur á morgun. Englendingurinn Paul Casey var frábær í dag og lék á 67 höggum. Hann er samtals á 11 höggum undir pari og einn í öðru sæti. Tiger Woods lék á 73 höggum í dag eða einu höggi yfir pari. Hann er því samtals á 3 höggum undir pari. Hann fékk fjóra skolla og þrjá fugla. Svíinn Henrik Stenson lék frábærlega í dag og kom í hús á 67 höggum. Hann er á 7 höggum undir pari samtals og gæti blandað sér í baráttuna á morgun með álíka spilamennsku. Staða efstu manna: Louis Oosthuizen - 15 Paul Casey - 11 Martin Kaymer - 8 Henrik Stenson - 7 Alejandro Canizares - 7 Lee Westwood - 7 Dustin Johnson - 6 Tiger Woods - 3 Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hefur fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. Tiger Woods hefur ekki komist almennilega í gang og er búinn að missa af lestinni. Oosthuizen leiddi fyrir daginn í dag og héldu margir að hann myndi fara á taugum. Svo reyndist alls ekki vera því hann spilaði frábært golf og kom í hús á 69 höggum. Hann er samtals á 15 höggum undir pari og til alls líklegur á morgun. Englendingurinn Paul Casey var frábær í dag og lék á 67 höggum. Hann er samtals á 11 höggum undir pari og einn í öðru sæti. Tiger Woods lék á 73 höggum í dag eða einu höggi yfir pari. Hann er því samtals á 3 höggum undir pari. Hann fékk fjóra skolla og þrjá fugla. Svíinn Henrik Stenson lék frábærlega í dag og kom í hús á 67 höggum. Hann er á 7 höggum undir pari samtals og gæti blandað sér í baráttuna á morgun með álíka spilamennsku. Staða efstu manna: Louis Oosthuizen - 15 Paul Casey - 11 Martin Kaymer - 8 Henrik Stenson - 7 Alejandro Canizares - 7 Lee Westwood - 7 Dustin Johnson - 6 Tiger Woods - 3
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti