Scarlett og Gwyneth í Armani-slag á frumsýningu | Myndir 27. apríl 2010 14:00 Scarlett og Gwyneth mættu báðar á rauða dregilinn í fötum frá Armani. Kvikmyndin Iron Man 2 var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi. Þar var sannkallaður stjörnufans enda er myndin drekkhlaðin þekktum leikurum auk þess að allir í bransaborginni eru gríðarlega spenntir að sjá afraksturinn. Að öðrum ólöstuðum voru það leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow sem stálu senunni. Þær mættu í sínu fínasta pússi og voru báðar í fötum frá Armani. Skiptar skoðanir eru um hvor hafði betur en margir hallast að Scarlett. Robert Downey Jr. lét ekki leikkonurnar slá sig út af laginu og mætti gríðarlega hress til leiks og reytti af sér brandarana. Enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni, sem er spáð góðu gengi. Er jafnvel gælt við að hún slái sumarmyndamet sem nú er í höndum Batman Begins. Iron Man 2 er frumsýnd hér á landi um næstu helgi. Myndir af Scarlett, Gwyneth og öðrum á frumsýningunni má sjá í safninu hér að neðan.Scarlett Johanson skartaði sínu fegursta.Hún mætti í Armani Privé kjól og tískubloggarar héldu ekki vatni yfir glæsileikanum.Gwyneth Paltrow mætti í Giorgio Armani stuttbuxnafötum.Robert Downey Jr. var megahress með eiginkonuna Susan Downey upp á arminn.Gwyneth leikur aðstoðarkonu Downey í Iron Man 2.Töffarinn Mickey Rourke með blondínukærustunni Anastassija Makarenko.Sly Stallone með eiginkonunni Jennifer Flavin.Samuel L. Jackson leikur einnig í Iron Man-myndunum.Leikkonan Helena Mattson.Adrien Brody svalur á því.Leikkonan Michelle Monaghan.Leikarahjónin Clark Gregg og Jennifer Grey.Downey að djóka.Leikkonan Olivia Munn.Hugh Hefner alltaf mættur í partý.Sam Rockwell og Leslie Bibb. Lífið Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Kvikmyndin Iron Man 2 var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi. Þar var sannkallaður stjörnufans enda er myndin drekkhlaðin þekktum leikurum auk þess að allir í bransaborginni eru gríðarlega spenntir að sjá afraksturinn. Að öðrum ólöstuðum voru það leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow sem stálu senunni. Þær mættu í sínu fínasta pússi og voru báðar í fötum frá Armani. Skiptar skoðanir eru um hvor hafði betur en margir hallast að Scarlett. Robert Downey Jr. lét ekki leikkonurnar slá sig út af laginu og mætti gríðarlega hress til leiks og reytti af sér brandarana. Enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni, sem er spáð góðu gengi. Er jafnvel gælt við að hún slái sumarmyndamet sem nú er í höndum Batman Begins. Iron Man 2 er frumsýnd hér á landi um næstu helgi. Myndir af Scarlett, Gwyneth og öðrum á frumsýningunni má sjá í safninu hér að neðan.Scarlett Johanson skartaði sínu fegursta.Hún mætti í Armani Privé kjól og tískubloggarar héldu ekki vatni yfir glæsileikanum.Gwyneth Paltrow mætti í Giorgio Armani stuttbuxnafötum.Robert Downey Jr. var megahress með eiginkonuna Susan Downey upp á arminn.Gwyneth leikur aðstoðarkonu Downey í Iron Man 2.Töffarinn Mickey Rourke með blondínukærustunni Anastassija Makarenko.Sly Stallone með eiginkonunni Jennifer Flavin.Samuel L. Jackson leikur einnig í Iron Man-myndunum.Leikkonan Helena Mattson.Adrien Brody svalur á því.Leikkonan Michelle Monaghan.Leikarahjónin Clark Gregg og Jennifer Grey.Downey að djóka.Leikkonan Olivia Munn.Hugh Hefner alltaf mættur í partý.Sam Rockwell og Leslie Bibb.
Lífið Menning Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög