Töluverður gosórói í nótt 27. mars 2010 09:21 Töluverður gosórói. Egill Nokkuð jafn gangur virðist hafa verið í gosinu á Fimmvörðuhálsi í alla nótt samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Töluverður gosórói hefur verið á mælum Veðurstofunnar í nótt og farið heldur vaxandi nú undir morgun. Margt fólk hefur verið á ferð við gosstöðvarnar og hefur verið nokkuð um það að fólk væri að fara vestur og norðurfyrir þær þrátt fyrir að varað hafi verið við því að vera þar á ferð. Hraun getur farið að renna í vestara Hvannárgil hvenær sem er og fólk þá lokast inni norðanvið hraunstrauminn. Mikil umferð hefur verið á Suðurlandi í alla nótt. Frá miðnætti hafa tæplega 2400 bílar farið um Hellu og um 700 bílar farið um veginn undir Eyjafjöllum. Minnt er á að vegurinn um innanverða Fljótshlíð er mjór malarvegur og vegfarendur eru hvattir til að aka þar með gát og flýta sér hægt. Að endingu er fólk enn og aftur minnt á að sýna aðgæslu við eldstöðvarnar. Eldgos eru hættuleg og þó menn telji sig vera farna að sjá einhverja reglu í hegðan gossins eftir að hafa fylgst með því dálitla stund þá eru alltaf líkur á óvanalegum atburðum í náttúruhamförum af þessu tagi. Sem dæmi má til að mynda nefna gufusprengingar þegar hraunið kemst í snertingu við snjó og ís svo af verða sprengingar sem þeyta hnullungum hundruð metra. Þegar haft var samband við lögregluna á Selfossi þá var búist við miklum ferðamannastraumi í dag. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Nokkuð jafn gangur virðist hafa verið í gosinu á Fimmvörðuhálsi í alla nótt samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Töluverður gosórói hefur verið á mælum Veðurstofunnar í nótt og farið heldur vaxandi nú undir morgun. Margt fólk hefur verið á ferð við gosstöðvarnar og hefur verið nokkuð um það að fólk væri að fara vestur og norðurfyrir þær þrátt fyrir að varað hafi verið við því að vera þar á ferð. Hraun getur farið að renna í vestara Hvannárgil hvenær sem er og fólk þá lokast inni norðanvið hraunstrauminn. Mikil umferð hefur verið á Suðurlandi í alla nótt. Frá miðnætti hafa tæplega 2400 bílar farið um Hellu og um 700 bílar farið um veginn undir Eyjafjöllum. Minnt er á að vegurinn um innanverða Fljótshlíð er mjór malarvegur og vegfarendur eru hvattir til að aka þar með gát og flýta sér hægt. Að endingu er fólk enn og aftur minnt á að sýna aðgæslu við eldstöðvarnar. Eldgos eru hættuleg og þó menn telji sig vera farna að sjá einhverja reglu í hegðan gossins eftir að hafa fylgst með því dálitla stund þá eru alltaf líkur á óvanalegum atburðum í náttúruhamförum af þessu tagi. Sem dæmi má til að mynda nefna gufusprengingar þegar hraunið kemst í snertingu við snjó og ís svo af verða sprengingar sem þeyta hnullungum hundruð metra. Þegar haft var samband við lögregluna á Selfossi þá var búist við miklum ferðamannastraumi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira