Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 14:30 Colin Montgomerie skoðar blöðin eftir sigurinn. Ryder-bikarinn er við hlið hans. Mynd/Nordic Photos/Getty Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. „Ég vonast til þess að José María verði nógu frískur til þess að verða næsti fyrirliði liðsins, Hann stóð sig frábærlega sem einn af aðstoðarmönnum mínum hér," sagði Colin Montgomerie. „Valið stóð á milli mín og hans að þessu sinni og eftir tvö ár verður hann 46 ára eða einu ári yngri en ég er núna," sagði Montgomerie. José María Olazábal hefur verið að glíma við veikindi en hann er til ef hann verður frískur. "Ég myndi elska að fá að leiða liðið. Þetta fer allt eftir hvernig heilsan verður en ég ég mun betri núna en fyrir nokkrum mánuðum. Maður þarf að eyða miklum tíma með kylfingunum í aðdraganda keppninnar og því mun heilsa mín hafa mikil áhrif," sagði Olazábal.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira