Ballesteros: Tiger getur unnið Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. mars 2010 11:00 Spænska golfgoðsögnin, Seve Ballesteros, hefur tröllatrú á Tiger Woods fyrir Masters og segir að endurkoma hans séu bestu fréttir sem golfið hefur fengið lengi. „Ég er afar ánægður að sjá Tiger koma aftur. Hann á mikla möguleika að vinna Masters," sagði Spánverjinn. „Ef hann ákveður að taka þátt í mótinu þá er það vegna þess að hann telur sig eiga möguleika á að vinna mótið. Við vitum öll hvað hann getur og Augusta er langur völlur. Hann er vanur að slá langt og hann þekkir völlinn líka vel þannig að ég tel hann eiga mikla möguleika." Spánverjinn hefur átt í vandræðum með heilsuna síðustu ár og farið í fjórar aðgerðir síðan hann greindist með heilaæxli árið 2008. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Spænska golfgoðsögnin, Seve Ballesteros, hefur tröllatrú á Tiger Woods fyrir Masters og segir að endurkoma hans séu bestu fréttir sem golfið hefur fengið lengi. „Ég er afar ánægður að sjá Tiger koma aftur. Hann á mikla möguleika að vinna Masters," sagði Spánverjinn. „Ef hann ákveður að taka þátt í mótinu þá er það vegna þess að hann telur sig eiga möguleika á að vinna mótið. Við vitum öll hvað hann getur og Augusta er langur völlur. Hann er vanur að slá langt og hann þekkir völlinn líka vel þannig að ég tel hann eiga mikla möguleika." Spánverjinn hefur átt í vandræðum með heilsuna síðustu ár og farið í fjórar aðgerðir síðan hann greindist með heilaæxli árið 2008.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira