Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. desember 2010 13:45 Rickie Fowler var valinn nýliði ársins. Nordic Photos/Getty Images Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Fowler var sjö sinnum í hópi 10 efstu á þeim 28 mótum sem hann tók þátt í. Tvívegis varð hann í öðru sæti. Hann endaði í 35. sæti peningalistans og er í 25. sæti heimslistans en hann hóf árið í 249. sæti heimslistans. Hann vann sér inn um 330 milljónir kr. í verðlaunafé. Derek Lamely, Rory McIlroy og Alex Prugh voru einnig tilnefndir en athygli vekur að McIlroy var sá eini sem náði að sigra á PGA móti á keppnistímabilinu. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Fowler var sjö sinnum í hópi 10 efstu á þeim 28 mótum sem hann tók þátt í. Tvívegis varð hann í öðru sæti. Hann endaði í 35. sæti peningalistans og er í 25. sæti heimslistans en hann hóf árið í 249. sæti heimslistans. Hann vann sér inn um 330 milljónir kr. í verðlaunafé. Derek Lamely, Rory McIlroy og Alex Prugh voru einnig tilnefndir en athygli vekur að McIlroy var sá eini sem náði að sigra á PGA móti á keppnistímabilinu.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira