Tiger ekki öruggur um sæti í Ryder-liðinu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 20:30 Tiger Woods þarf að sanna sig á nýjan leik. GettyImages Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira