Boðið að sitja fyrir léttklædd - myndir 6. mars 2010 14:45 „Ég lét að sjálfsögðu ganga mikið á eftir mér en hann segir ennþá í dag að ég sé mjög „hard to get" við hann. Spurning hvort þessar bresku séu ekki bara svona rosalega auðveldar," segir Kristrún Ösp. „Við höfum þekkst núna í tvö ár og verið í miklu sambandi mest allan tímann. Við höfum alltaf skemmt okkur mjög vel saman. Það skiptir í rauninni ekki máli hvað við erum að gera það er alltaf gaman," segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir, 20 ára, spurð út í samband hennar við fótboltastjörnuna Dwight York. Hvernig kynntust þið? „Ég bjó í Englandi í hálft ár. Ég fór út sem au pair en ég bjó rétt hjá bænum Alderley Edge þar sem ég fór oft út að borða og í nokkra kokteila," segir hún og heldur áfram: „Fyrir tveim árum voru mér boðnir mjög góðir módel samningar í Englandi eins og til dæmis að sitja fyrir á „page 3" í blaðinu The Sun. Það er mjög stórt tækifæri í Englandi en ég er mjög fegin í dag að hafa hafnað því," „Ég hitti hann inn á veitingastað eða bar sem kallast „Est est est". Ég lét að sjálfsögðu ganga mikið á eftir mér en hann segir ennþá í dag að ég sé mjög „hard to get" við hann. Spurning hvort þessar bresku séu ekki bara svona rosalega auðveldar," segir hún hlæjandi.Hvernig er sambandi ykkar háttað? „Ég bý á Íslandi og hann flakkar út um allt. Hann er í Trinidad, Englandi og á fleiri stöðum, spilar mikið golf núna. En ég heimsæki hann annað slagið eða við förum í frí saman."„Hann er nátturlega 19 árum eldri og það finnst mér skapa pínu vandræði þó svo að mér finnst aldur yfirleitt afstæður og ef ég væri tilbúin til að „settle down" þá væri hann tilvalinn maður fyrir mig."„Mér finnst sambandið eins og það hefur verið mjög fínt. Ég ætla sjá til hvað við gerum en mér finnst þetta voðalega gott eins og hlutirnir eru núna."„Hann er náttúrulega nítján árum eldri og það finnst mér skapa pínu vandræði þó svo að mér finnst aldur yfirleitt afstæður og ef ég væri tilbúin til að „settle down" þá væri hann tilvalinn maður fyrir mig. En ég ætla bara leyfa hlutunum þróast áfram. Ég er glöð og hamingjusöm og það er fyrir öllu."„Ég bý á Íslandi og hann flakkar út um allt hann er í Trinidad, Englandi og á fleiri stöðum, spilar mikið golf núna. En ég heimsæki hann annað slagið eða við förum í frí saman."Þegar talið berst að lífi Dwight segir Kristrún: „Það er erfitt að segja þar sem hann er aldrei á sama staðnum og alltaf að gera eitthvað nýtt en hann byrjar alla morgna á að fara í ræktina þó svo að við séum í fríi."„Hann spilar mikið golf núna eftir að hann hætti að spila fótbolta. Hann er nýbúinn að gefa út bók sem hann vann hörðum höndum að enda gerir hann alla hluti mjög vel ef hann er að gera þá á annað borð."„Ég er að vinna á öldrunarheimilinu Hlíð með gamla fólkinu sem mér finnst æðislegt. Í frítímum er ég með vinkonum mínum og vinum, kíkjum út í drykk, förum í fjallið á sleða eða bretti og svona ýmislegt."Viltu segja mér stuttlega frá fyrirsætustarfinu? „Ég hef verið að sitja fyrir sitja fyrir eitt og eitt verkefni en það er lítill markaður og lítlir peningar í því hérna á Íslandi."„Fyrir tveimur árum voru mér boðnir mjög góðir módel samningar í Englandi eins og til dæmis að sitja fyrir á „page 3" í blaðinu The Sun. Það er mjög stórt tækifæri í Englandi en ég er mjög fegin í dag að hafa hafnað því, því ég var alls ekki tilbúin. En það er aldrei að vita nema ég fari út í bransann í Englandi en ég vil þá gera það rétt og vel."Kristrún baðst undan að taka þátt í ungfrú Ísland.Neitaði að taka þátt í ungfrú Ísland„Þetta var mjög skemmtilegur tími við fórum saman í ræktina á hverjum degi og gönguæfingar á kvöldin, náðum flest allar mjög vel saman og skemmtum okkur vel," segir hún þegar talið berst að keppninni ungfrú Norðurland þar sem hún hafnaði í 5. sæti. „Svona undir lokin fór að skapast örlítil leiðindi enda getum við örugglega allar verið sammála því að það voru allar orðnar pínu pirraðar á sérstöku mataræði og tvær æfingar í ræktinni á dag."„En þetta var mjög skemmtilegt og maður lærði alveg ýmislegt en engu að síður er þetta ekki keppni fyrir mig persónulega enda hafnaði ég boðinu um að fara í ungfrú Ísland," útskýrir Kristrún.„Það sem er á planinu hjá mér þá ætla ég að vera hérna á Akureyri út næsta sumar, heimsækja England nokkrum sinnum býst ég við og jafnvel fara í stutt sumarfrí á sólríkan stað bæði með Dwight og svo erum við stelpurnar að skoða ferð fyrir okkur."-elly@365.is Mest lesið Lífið 2010 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
„Við höfum þekkst núna í tvö ár og verið í miklu sambandi mest allan tímann. Við höfum alltaf skemmt okkur mjög vel saman. Það skiptir í rauninni ekki máli hvað við erum að gera það er alltaf gaman," segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir, 20 ára, spurð út í samband hennar við fótboltastjörnuna Dwight York. Hvernig kynntust þið? „Ég bjó í Englandi í hálft ár. Ég fór út sem au pair en ég bjó rétt hjá bænum Alderley Edge þar sem ég fór oft út að borða og í nokkra kokteila," segir hún og heldur áfram: „Fyrir tveim árum voru mér boðnir mjög góðir módel samningar í Englandi eins og til dæmis að sitja fyrir á „page 3" í blaðinu The Sun. Það er mjög stórt tækifæri í Englandi en ég er mjög fegin í dag að hafa hafnað því," „Ég hitti hann inn á veitingastað eða bar sem kallast „Est est est". Ég lét að sjálfsögðu ganga mikið á eftir mér en hann segir ennþá í dag að ég sé mjög „hard to get" við hann. Spurning hvort þessar bresku séu ekki bara svona rosalega auðveldar," segir hún hlæjandi.Hvernig er sambandi ykkar háttað? „Ég bý á Íslandi og hann flakkar út um allt. Hann er í Trinidad, Englandi og á fleiri stöðum, spilar mikið golf núna. En ég heimsæki hann annað slagið eða við förum í frí saman."„Hann er nátturlega 19 árum eldri og það finnst mér skapa pínu vandræði þó svo að mér finnst aldur yfirleitt afstæður og ef ég væri tilbúin til að „settle down" þá væri hann tilvalinn maður fyrir mig."„Mér finnst sambandið eins og það hefur verið mjög fínt. Ég ætla sjá til hvað við gerum en mér finnst þetta voðalega gott eins og hlutirnir eru núna."„Hann er náttúrulega nítján árum eldri og það finnst mér skapa pínu vandræði þó svo að mér finnst aldur yfirleitt afstæður og ef ég væri tilbúin til að „settle down" þá væri hann tilvalinn maður fyrir mig. En ég ætla bara leyfa hlutunum þróast áfram. Ég er glöð og hamingjusöm og það er fyrir öllu."„Ég bý á Íslandi og hann flakkar út um allt hann er í Trinidad, Englandi og á fleiri stöðum, spilar mikið golf núna. En ég heimsæki hann annað slagið eða við förum í frí saman."Þegar talið berst að lífi Dwight segir Kristrún: „Það er erfitt að segja þar sem hann er aldrei á sama staðnum og alltaf að gera eitthvað nýtt en hann byrjar alla morgna á að fara í ræktina þó svo að við séum í fríi."„Hann spilar mikið golf núna eftir að hann hætti að spila fótbolta. Hann er nýbúinn að gefa út bók sem hann vann hörðum höndum að enda gerir hann alla hluti mjög vel ef hann er að gera þá á annað borð."„Ég er að vinna á öldrunarheimilinu Hlíð með gamla fólkinu sem mér finnst æðislegt. Í frítímum er ég með vinkonum mínum og vinum, kíkjum út í drykk, förum í fjallið á sleða eða bretti og svona ýmislegt."Viltu segja mér stuttlega frá fyrirsætustarfinu? „Ég hef verið að sitja fyrir sitja fyrir eitt og eitt verkefni en það er lítill markaður og lítlir peningar í því hérna á Íslandi."„Fyrir tveimur árum voru mér boðnir mjög góðir módel samningar í Englandi eins og til dæmis að sitja fyrir á „page 3" í blaðinu The Sun. Það er mjög stórt tækifæri í Englandi en ég er mjög fegin í dag að hafa hafnað því, því ég var alls ekki tilbúin. En það er aldrei að vita nema ég fari út í bransann í Englandi en ég vil þá gera það rétt og vel."Kristrún baðst undan að taka þátt í ungfrú Ísland.Neitaði að taka þátt í ungfrú Ísland„Þetta var mjög skemmtilegur tími við fórum saman í ræktina á hverjum degi og gönguæfingar á kvöldin, náðum flest allar mjög vel saman og skemmtum okkur vel," segir hún þegar talið berst að keppninni ungfrú Norðurland þar sem hún hafnaði í 5. sæti. „Svona undir lokin fór að skapast örlítil leiðindi enda getum við örugglega allar verið sammála því að það voru allar orðnar pínu pirraðar á sérstöku mataræði og tvær æfingar í ræktinni á dag."„En þetta var mjög skemmtilegt og maður lærði alveg ýmislegt en engu að síður er þetta ekki keppni fyrir mig persónulega enda hafnaði ég boðinu um að fara í ungfrú Ísland," útskýrir Kristrún.„Það sem er á planinu hjá mér þá ætla ég að vera hérna á Akureyri út næsta sumar, heimsækja England nokkrum sinnum býst ég við og jafnvel fara í stutt sumarfrí á sólríkan stað bæði með Dwight og svo erum við stelpurnar að skoða ferð fyrir okkur."-elly@365.is
Mest lesið Lífið 2010 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira