Trúði dagbókinni fyrir brestum sínum 15. september 2010 04:45 Guðni Th. Jóhannesson. Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra, skildi eftir sig viðamikil gögn þegar hann féll frá 1983, þar á meðal ítarlegar og persónulegar dagbækur, sem hann byrjaði að skrifa á barnsaldri og hélt áfram fram undir andlátið. Þessar dagbækur eru þungamiðjan í væntanlegri ævisögu Gunnars, sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur skráð. Gunnar trúði dagbókum sínum fyrir markmiðum sínum í lífinu, vonum og vonbrigðum og eigin breyskleika. Guðni segir að dagbókarskrifin hafi verið Gunnari eins konar sáluhjálp. „Gunnar glímdi til dæmis við áfengisvandamál og skráði af mestu samviskusemi hvernig hann ætlaði að ráða bót á því og hvernig það tókst og tókst ekki eftir atvikum," segir Guðni, sem telur að sjaldan hafi gefist jafn góður kostur á að kynnast hugarheimi forystumanns í íslenskum stjórnmálum. Guðni var fenginn til að skrifa bókina að undirlagi fjölskyldu Gunnars og fékk óheftan aðgang að þeim gögnum sem Gunnar skildi eftir sig. Nánar er rætt við Guðna í greininni hér fyrir neðan og birt stutt brot úr bókinni.- bs / Fréttir Tengdar fréttir Dagbókin var sáluhjálparatriði Meðal bóka sem væntanlegar eru í jólabókaflóðinu í ár er ævisaga Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Við ritun bókarinnar fékk Guðni óheftan aðgang að afar persónulegum dagbókum Gunnars. 15. september 2010 06:45 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra, skildi eftir sig viðamikil gögn þegar hann féll frá 1983, þar á meðal ítarlegar og persónulegar dagbækur, sem hann byrjaði að skrifa á barnsaldri og hélt áfram fram undir andlátið. Þessar dagbækur eru þungamiðjan í væntanlegri ævisögu Gunnars, sem Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur skráð. Gunnar trúði dagbókum sínum fyrir markmiðum sínum í lífinu, vonum og vonbrigðum og eigin breyskleika. Guðni segir að dagbókarskrifin hafi verið Gunnari eins konar sáluhjálp. „Gunnar glímdi til dæmis við áfengisvandamál og skráði af mestu samviskusemi hvernig hann ætlaði að ráða bót á því og hvernig það tókst og tókst ekki eftir atvikum," segir Guðni, sem telur að sjaldan hafi gefist jafn góður kostur á að kynnast hugarheimi forystumanns í íslenskum stjórnmálum. Guðni var fenginn til að skrifa bókina að undirlagi fjölskyldu Gunnars og fékk óheftan aðgang að þeim gögnum sem Gunnar skildi eftir sig. Nánar er rætt við Guðna í greininni hér fyrir neðan og birt stutt brot úr bókinni.- bs /
Fréttir Tengdar fréttir Dagbókin var sáluhjálparatriði Meðal bóka sem væntanlegar eru í jólabókaflóðinu í ár er ævisaga Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Við ritun bókarinnar fékk Guðni óheftan aðgang að afar persónulegum dagbókum Gunnars. 15. september 2010 06:45 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Dagbókin var sáluhjálparatriði Meðal bóka sem væntanlegar eru í jólabókaflóðinu í ár er ævisaga Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Við ritun bókarinnar fékk Guðni óheftan aðgang að afar persónulegum dagbókum Gunnars. 15. september 2010 06:45