Ólafía áfram með forustu hjá konunum - Nína lék best í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2010 17:18 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR . Mynd/Stefán Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. Ólafía endaði hringinn á eina fugli sínum í dag og er nú á 10 höggum yfir pari eftir 36 holur. Berglind Björnsdóttir úr GR er áfram í öðru sætinu en hún lék eins og Ólafía á átta höggum yfir pari í dag. Nína Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ lék best allra í dag eða á sex höggum yfir pari og komst fyrir vikið upp í þriðja sætið. Signý Arnórsdóttir úr Keili lék á sjö höggum yfir pari í dag og er í 4. sætinu ásamt Tinnu Jóhannsdóttur og Hildi Kristínu Þorvarðardóttur. Íslandsmeistarinn, Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni, átti ekki góðan dag og er átta höggum á eftir Ólafíu eftir að hafa leikið á tólf höggum yfir pari í dag. Valdís Þóra er í 7. sæti þegar mótið er hálfnað.Staða efstu kvenna eftir annan dag á Íslandsmótinu í höggleik: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +10 (+8 í dag) 2. Berglind Björnsdóttir, GR +13 (+8) 3. Nína Björk Geirsdóttir, GKj +14 (+6) 4. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR +16 (+11) 4. Signý Arnórsdóttir, GK +16 (+7) 4. Tinna Jóhannsdóttir, GK +16 (+9) 7. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +18 (+12) 8. Þórdís Geirsdóttir, GK +20 (+12) 9. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +21 (+11) 10. Helena Árnadóttir, GR +22 (+12) Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. Ólafía endaði hringinn á eina fugli sínum í dag og er nú á 10 höggum yfir pari eftir 36 holur. Berglind Björnsdóttir úr GR er áfram í öðru sætinu en hún lék eins og Ólafía á átta höggum yfir pari í dag. Nína Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ lék best allra í dag eða á sex höggum yfir pari og komst fyrir vikið upp í þriðja sætið. Signý Arnórsdóttir úr Keili lék á sjö höggum yfir pari í dag og er í 4. sætinu ásamt Tinnu Jóhannsdóttur og Hildi Kristínu Þorvarðardóttur. Íslandsmeistarinn, Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni, átti ekki góðan dag og er átta höggum á eftir Ólafíu eftir að hafa leikið á tólf höggum yfir pari í dag. Valdís Þóra er í 7. sæti þegar mótið er hálfnað.Staða efstu kvenna eftir annan dag á Íslandsmótinu í höggleik: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +10 (+8 í dag) 2. Berglind Björnsdóttir, GR +13 (+8) 3. Nína Björk Geirsdóttir, GKj +14 (+6) 4. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR +16 (+11) 4. Signý Arnórsdóttir, GK +16 (+7) 4. Tinna Jóhannsdóttir, GK +16 (+9) 7. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +18 (+12) 8. Þórdís Geirsdóttir, GK +20 (+12) 9. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +21 (+11) 10. Helena Árnadóttir, GR +22 (+12)
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti