Skila ekki upplýsingum á réttum tíma 21. desember 2010 04:30 frá kosningu í maí Ekki er gott til afspurnar þegar spyrst út að frambjóðendur halda sig ekki innan laga, að sögn skrifstofustjóra Ríkisendurskoðunar. Fréttablaðið/Daníel Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. „Menn í pólitík þurfa að spyrja sig hvort það er vænlegt að láta það spyrjast út að þeir skila ekki svona upplýsingum,“ segir Lárus Ögmundsson, skrifstofustjóri Ríkisendurskoðunar sem birt hefur upplýsingar um skilin. Af 442 frambjóðendum hafa aðeins 215 skilað fullnægjandi upplýsingum, eða rúm 48 prósent. Framsóknarflokkurinn sker sig úr en allir frambjóðendur flokksins hafa gert grein fyrir sér. Af þeim 215 sem skiluðu af sér gera fimm grein fyrir einstökum framlögum. Öll eru þau við þrjú hundruð þúsund krónur eða lægri. Lögum samkvæmt hafa frambjóðendur hálft ár til að skila upplýsingum um kostnað umfram þrjú hundruð þúsund krónur eða skila inn yfirlýsingu þess efnis. Kosningar til borgar- og sveitarstjórna voru í enda maí og rann frestur til að skila inn gögnum um framboðskostnað út um mánaðamótin. Ekki er refsað fyrir slæleg skil. Lögunum hefur nú verið breytt, frambjóðendur til stjórnlagaþings fá þrjá mánuði til að senda frá sér upplýsingar um kostnað við framboðið og má sekta fyrir slæleg skil. - jab Fréttir Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. „Menn í pólitík þurfa að spyrja sig hvort það er vænlegt að láta það spyrjast út að þeir skila ekki svona upplýsingum,“ segir Lárus Ögmundsson, skrifstofustjóri Ríkisendurskoðunar sem birt hefur upplýsingar um skilin. Af 442 frambjóðendum hafa aðeins 215 skilað fullnægjandi upplýsingum, eða rúm 48 prósent. Framsóknarflokkurinn sker sig úr en allir frambjóðendur flokksins hafa gert grein fyrir sér. Af þeim 215 sem skiluðu af sér gera fimm grein fyrir einstökum framlögum. Öll eru þau við þrjú hundruð þúsund krónur eða lægri. Lögum samkvæmt hafa frambjóðendur hálft ár til að skila upplýsingum um kostnað umfram þrjú hundruð þúsund krónur eða skila inn yfirlýsingu þess efnis. Kosningar til borgar- og sveitarstjórna voru í enda maí og rann frestur til að skila inn gögnum um framboðskostnað út um mánaðamótin. Ekki er refsað fyrir slæleg skil. Lögunum hefur nú verið breytt, frambjóðendur til stjórnlagaþings fá þrjá mánuði til að senda frá sér upplýsingar um kostnað við framboðið og má sekta fyrir slæleg skil. - jab
Fréttir Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira