Tiger er ekkert sérstakur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. apríl 2010 10:00 Prodger gefur hér Choi góð ráð. Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. „Tiger Woods er fyrir mér ekkert sérstakur. Hann er bara Tiger Woods. Ég hef séð marga betri spilara en Tiger á mínum ferli. Ef fólk vill hugsa um frábæran kylfing á fólk að hugsa um Lee Trevino eða Jack Nicklaus. Tom Watson er líka stórkostlegur. Tiger meira en góður en ég hef séð þá stórkostlegu," sagði Prodger. Þessi ummæli ættu að gefa hring dagsins smá krydd enda er Choi að spila með Tiger. Prodger er gamalreyndur kylfusveinn og hélt á poka Nick Faldo árið 1989 er hann vann sinn fyrsta græna jakka. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. „Tiger Woods er fyrir mér ekkert sérstakur. Hann er bara Tiger Woods. Ég hef séð marga betri spilara en Tiger á mínum ferli. Ef fólk vill hugsa um frábæran kylfing á fólk að hugsa um Lee Trevino eða Jack Nicklaus. Tom Watson er líka stórkostlegur. Tiger meira en góður en ég hef séð þá stórkostlegu," sagði Prodger. Þessi ummæli ættu að gefa hring dagsins smá krydd enda er Choi að spila með Tiger. Prodger er gamalreyndur kylfusveinn og hélt á poka Nick Faldo árið 1989 er hann vann sinn fyrsta græna jakka.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira