Veðurstofan varaði Almannavarnir við hálfum degi fyrir upphaf goss 30. mars 2010 12:03 Eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mynd/ Anton. Veðurstofan tilkynnti Almannavörnum hálfum sólarhring fyrir upphaf eldgossins á Fimmvörðuhálsi um verulega grynnri skjálftavirkni í Eyjafjallajökli, sem benti til að kvikan væri á uppleið. Ekki var talin ástæða til sérstakra viðbragða enda var þá þegar búið að lýsa yfir óvissustigi.Eldgosið hófst laust fyrir miðnætti laugardagskvöldið 20. mars og það vakti athygli að hvorki Veðurstofan né Almannavarnir virtust hafa hugmynd um hvað væri að gerast fyrr en íbúi í Múlakoti í Fljótshlíð tilkynnti um eldbjarma yfir Eyjafjallajökli, en þá er talið að gosið hafi verið búið að standa yfir í um hálftíma.Veðurstofan virðist þó hafa haft enhverjar meiri vísbendingar um aðdraganda gossins því að í greinagerð, sem nú hefur verið birt á heimasíðu Veðurstofunnar, er upplýst að þá um morguninn, um hálfum sólarhring fyrir upphaf gossins, hafi Veðurstofan tilkynnt Almannavörnum um verulega grynnri skjálftavirkni.Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, var spurður hvort ekki hafi verið ástæða til að senda þá út tilkynningu til almennings. Víðir segir að almannavarnir hafi ekki talið ástæðu til þess. Þá hafi svokallað óvissustig búið að vera í gildi um talsverðan tíma, en það sé fyrsta viðbúnaðarstig. Ef grípa hefði átt til frekari aðgerða hefði rýming verið næsta skrefið.„Okkur fannst að það væru ekki nógu sterkar líkur til þess að gos væri að hefjast þarna um hádegið á laugardeginum til þess að við vildum rýma allt svæðið," segir Víðir.Spurður hvort ekki hefði verið ástæða til að láta almenning vita í gegnum fjölmiðla svarar Víðir að stöðugt hefði verið látið vita af því, með reglulegum tilkynningum, að þarna væri óvissustig. Fólk hafi verið mjög upplýst og íbúafundir hafi verið á svæðinu dagana á undan, á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að fólk hafi verið mjög vel upplýst um hvað þarna væri á seyði. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira
Veðurstofan tilkynnti Almannavörnum hálfum sólarhring fyrir upphaf eldgossins á Fimmvörðuhálsi um verulega grynnri skjálftavirkni í Eyjafjallajökli, sem benti til að kvikan væri á uppleið. Ekki var talin ástæða til sérstakra viðbragða enda var þá þegar búið að lýsa yfir óvissustigi.Eldgosið hófst laust fyrir miðnætti laugardagskvöldið 20. mars og það vakti athygli að hvorki Veðurstofan né Almannavarnir virtust hafa hugmynd um hvað væri að gerast fyrr en íbúi í Múlakoti í Fljótshlíð tilkynnti um eldbjarma yfir Eyjafjallajökli, en þá er talið að gosið hafi verið búið að standa yfir í um hálftíma.Veðurstofan virðist þó hafa haft enhverjar meiri vísbendingar um aðdraganda gossins því að í greinagerð, sem nú hefur verið birt á heimasíðu Veðurstofunnar, er upplýst að þá um morguninn, um hálfum sólarhring fyrir upphaf gossins, hafi Veðurstofan tilkynnt Almannavörnum um verulega grynnri skjálftavirkni.Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, var spurður hvort ekki hafi verið ástæða til að senda þá út tilkynningu til almennings. Víðir segir að almannavarnir hafi ekki talið ástæðu til þess. Þá hafi svokallað óvissustig búið að vera í gildi um talsverðan tíma, en það sé fyrsta viðbúnaðarstig. Ef grípa hefði átt til frekari aðgerða hefði rýming verið næsta skrefið.„Okkur fannst að það væru ekki nógu sterkar líkur til þess að gos væri að hefjast þarna um hádegið á laugardeginum til þess að við vildum rýma allt svæðið," segir Víðir.Spurður hvort ekki hefði verið ástæða til að láta almenning vita í gegnum fjölmiðla svarar Víðir að stöðugt hefði verið látið vita af því, með reglulegum tilkynningum, að þarna væri óvissustig. Fólk hafi verið mjög upplýst og íbúafundir hafi verið á svæðinu dagana á undan, á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að fólk hafi verið mjög vel upplýst um hvað þarna væri á seyði.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira