Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra 5. maí 2010 11:30 Sigríður Elín er nýr ritstjóri Húsa og híbýla. Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár en Tinni Sveinsson var ritstjóri blaðsins frá 2006. „Við ætlum að aðlaga blaðið að stemmningunni í þjóðfélaginu með því að vera með fullt af ráðum, gerðu-það-sjálfur-hugmyndum og fjölga fallegum myndum. Fara í mörg innlit og gera allskonar hönnun góð skil," segir Sigríður sem lofar flottu og fersku blaði. Á morgun kemur út maíblað Húsa og híbýla þar sem Akureyri eru meðal annars gerð góð skil. Einnig eru gefin ráð um hvernig bola má burt vetrinum og gera heimilið sumarlegra.Forsíðan á blaðinu sem kemur út á morgun. Hús og heimili Lífið Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár en Tinni Sveinsson var ritstjóri blaðsins frá 2006. „Við ætlum að aðlaga blaðið að stemmningunni í þjóðfélaginu með því að vera með fullt af ráðum, gerðu-það-sjálfur-hugmyndum og fjölga fallegum myndum. Fara í mörg innlit og gera allskonar hönnun góð skil," segir Sigríður sem lofar flottu og fersku blaði. Á morgun kemur út maíblað Húsa og híbýla þar sem Akureyri eru meðal annars gerð góð skil. Einnig eru gefin ráð um hvernig bola má burt vetrinum og gera heimilið sumarlegra.Forsíðan á blaðinu sem kemur út á morgun.
Hús og heimili Lífið Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög