Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis 8. september 2010 10:00 Söngvarinn góðkunni segir ummæli þingmannsins Jenis av Rana bæði sorgleg og leiðinleg. fréttablaðið/gva „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Hann sagðist í gær ekki ætla að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru samkynhneigðar. Ummælin vöktu hörð viðbrögð, bæði hjá öðrum færeyskum stjórnmálamönnum og Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Jógvan segir að ummæli Jenis séu út í hött. „Ef þetta er skoðun hans á hann bara að halda henni fyrir sjálfan sig. Þetta eru bara fordómar,“ segir hann. „Hann er ekki að standa sig sem fulltrúi þjóðar sinnar með því að tala svona. Færeyingar eru langt í frá fordómafullir, sem maður myndi samt ímynda sér þegar hann talar svona. Maður veit varla hvað maður á að segja,“ bætir söngvarinn við, greinilega mikið niðri fyrir. „Þetta er bara vandræðalegt og manni líður illa yfir þessu. Þetta er virkilega sorglegt og leiðinlegt.“ Spurður nánar út í Jenis av Rana segist Jógvan kannast við hann. „Þetta er öfgamaður. Hann hefur alltaf verið svona.“ Jógvan hafði í nógu að snúast í gær í tengslum við þetta hitamál því færeyska útvarpið fékk hann einnig í viðtal. Þar reyndi hann að fullvissa landa sína um að Íslendingar væru langt frá því að vera farnir að hata þá vegna ummælanna og að þjóðirnar tvær væru enn þá góðir vinir. - fb Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Hann sagðist í gær ekki ætla að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru samkynhneigðar. Ummælin vöktu hörð viðbrögð, bæði hjá öðrum færeyskum stjórnmálamönnum og Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Jógvan segir að ummæli Jenis séu út í hött. „Ef þetta er skoðun hans á hann bara að halda henni fyrir sjálfan sig. Þetta eru bara fordómar,“ segir hann. „Hann er ekki að standa sig sem fulltrúi þjóðar sinnar með því að tala svona. Færeyingar eru langt í frá fordómafullir, sem maður myndi samt ímynda sér þegar hann talar svona. Maður veit varla hvað maður á að segja,“ bætir söngvarinn við, greinilega mikið niðri fyrir. „Þetta er bara vandræðalegt og manni líður illa yfir þessu. Þetta er virkilega sorglegt og leiðinlegt.“ Spurður nánar út í Jenis av Rana segist Jógvan kannast við hann. „Þetta er öfgamaður. Hann hefur alltaf verið svona.“ Jógvan hafði í nógu að snúast í gær í tengslum við þetta hitamál því færeyska útvarpið fékk hann einnig í viðtal. Þar reyndi hann að fullvissa landa sína um að Íslendingar væru langt frá því að vera farnir að hata þá vegna ummælanna og að þjóðirnar tvær væru enn þá góðir vinir. - fb
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira