Telur makrílveiðar Íslands og Færeyja óviðunandi 28. september 2010 00:15 Maria Damanaki Fordæmir makrílveiðar Íslendinga en vill ekki blanda þeim við aðildarviðræðurnar. nordicphotos/afp „Einhliða makríl-kvótar Færeyinga og Íslendinga eru ekkert minna en óviðunandi,“ sagði Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, á blaðamannafundi eftir að sjávarútvegsráðherrar ESB-ríkjanna höfðu rætt makríldeiluna á fundi í gær. Damanaki sagði veiðarnar langt umfram það sem löndin gætu krafist enda hefði Evrópusambandsríki og Noregur byggt upp makrílstofninn. Hún fullyrðir að veiðar Íslendinga og Færeyinga grafi undan tilraunum til að byggja upp sterkan makrílstofn. Damanaki sagði ESB tilbúið í átök vegna málsins en tók fram í ræðu sinni að framkvæmdastjórn ESB tengi deilurnar um makrílveiðar ekki við aðildarviðræður Íslands við sambandið. Ræða Damanaki kom í kjölfar fundar landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra ESB en þar voru veiðar Íslendinga og Færeyinga fordæmdar. Ráðherrarnir gáfu Damanaki skýrt umboð til að halda áfram samningaumleitunum í deilunni. Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skotlands, sat fundinn fyrir hönd Bretlands. Hann sagði að ESB hefði sent skýr skilaboð um að veiðarnar yrðu ekki liðnar. Það yrði að koma í veg fyrir að þjóðir tækju sér einhliða kvóta úr tegundinni til að vernda þau samfélög sem á hana treysta. - shá Fréttir Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
„Einhliða makríl-kvótar Færeyinga og Íslendinga eru ekkert minna en óviðunandi,“ sagði Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, á blaðamannafundi eftir að sjávarútvegsráðherrar ESB-ríkjanna höfðu rætt makríldeiluna á fundi í gær. Damanaki sagði veiðarnar langt umfram það sem löndin gætu krafist enda hefði Evrópusambandsríki og Noregur byggt upp makrílstofninn. Hún fullyrðir að veiðar Íslendinga og Færeyinga grafi undan tilraunum til að byggja upp sterkan makrílstofn. Damanaki sagði ESB tilbúið í átök vegna málsins en tók fram í ræðu sinni að framkvæmdastjórn ESB tengi deilurnar um makrílveiðar ekki við aðildarviðræður Íslands við sambandið. Ræða Damanaki kom í kjölfar fundar landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra ESB en þar voru veiðar Íslendinga og Færeyinga fordæmdar. Ráðherrarnir gáfu Damanaki skýrt umboð til að halda áfram samningaumleitunum í deilunni. Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skotlands, sat fundinn fyrir hönd Bretlands. Hann sagði að ESB hefði sent skýr skilaboð um að veiðarnar yrðu ekki liðnar. Það yrði að koma í veg fyrir að þjóðir tækju sér einhliða kvóta úr tegundinni til að vernda þau samfélög sem á hana treysta. - shá
Fréttir Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira