Ófagleg ráðgjöf við einkavæðinguna vonbrigði Erla Hlynsdóttir skrifar 14. september 2010 15:46 „Það fyrirkomulag sem haft var við sölu þessara tveggja banka hefði getað verið betra, opnara og gegnsærra en raunin varð á. Ég geri mér betur grein fyrir því nú en á meðan sölunni stóð," segir Valgerður Sverrisdóttir í svari sínu til þingmannanefndar Atla Gíslasonar. Valgerður sat í ríkisstjórn fyrir hönd Framsóknarflokks sem ráðherra bankamála þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn voru einkavæddir. Bankinn HSBC var sérlegur ráðgjafi við einkavæðinguna og samkvæmt ráðleggingum bankans varð niðurstaðan sú að Samson-hópurinn keypti Landsbankannn og S-hópurinn Búnaðarbankann. Valgerður gerir ráðgjöfina sjálfa einnig að umtalsefni í svari sínu til nefndarinnar en bankinn hefur verið gagnrýndur fyrir að beinlínis miða mat sitt sérstaklega að Samson-hópnum þegar Landsbankinn var seldur. „Það atriði skýrslunnar sem kom mér mest á óvart kemur fram í tölvupósti frá ráðgjafafyrirtæki íslenskra stjórnvalda við söluna, HSBC, sem er frá 29. ágúst 2002 ... Þar er lýst möguleikanum til að hagræða matsviðmiðum á þann hátt að tryggt sé að sá aðili sem fyrirfram stendur vilji til að semja við („preferred partyׂ") verði fyrir valinu við beitingu þeirra. Þessi tölvupóstur bendir itl þess að ekki hafi verið um faglega ráðgjöf að ræða. Það eru mér mikil vonbrigði," segir Valgerður í svari til nefndarinnar. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
„Það fyrirkomulag sem haft var við sölu þessara tveggja banka hefði getað verið betra, opnara og gegnsærra en raunin varð á. Ég geri mér betur grein fyrir því nú en á meðan sölunni stóð," segir Valgerður Sverrisdóttir í svari sínu til þingmannanefndar Atla Gíslasonar. Valgerður sat í ríkisstjórn fyrir hönd Framsóknarflokks sem ráðherra bankamála þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn voru einkavæddir. Bankinn HSBC var sérlegur ráðgjafi við einkavæðinguna og samkvæmt ráðleggingum bankans varð niðurstaðan sú að Samson-hópurinn keypti Landsbankannn og S-hópurinn Búnaðarbankann. Valgerður gerir ráðgjöfina sjálfa einnig að umtalsefni í svari sínu til nefndarinnar en bankinn hefur verið gagnrýndur fyrir að beinlínis miða mat sitt sérstaklega að Samson-hópnum þegar Landsbankinn var seldur. „Það atriði skýrslunnar sem kom mér mest á óvart kemur fram í tölvupósti frá ráðgjafafyrirtæki íslenskra stjórnvalda við söluna, HSBC, sem er frá 29. ágúst 2002 ... Þar er lýst möguleikanum til að hagræða matsviðmiðum á þann hátt að tryggt sé að sá aðili sem fyrirfram stendur vilji til að semja við („preferred partyׂ") verði fyrir valinu við beitingu þeirra. Þessi tölvupóstur bendir itl þess að ekki hafi verið um faglega ráðgjöf að ræða. Það eru mér mikil vonbrigði," segir Valgerður í svari til nefndarinnar.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira