Þarf að koma atvinnulífinu af stað 18. ágúst 2010 03:30 Sigmundur Ernir Rúnarsson „Það er ekki síður þörf á raunsæi en rómantík," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem hefur tekið undir ósk þingmanna Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra komi á fund iðnaðarnefndar til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Þeirra áforma er getið í stjórnarsáttmálanum. Verði þau að veruleika yrðu hugmyndir um Norðlingaveitu úr sögunni, en veitan er einn þeirra kosta sem nú eru efstir á blaði til orkuöflunar, miðað við fyrirliggjandi hugmyndir um rammaáætlun um nýtingu og verndun vatnsafls og jarðvarma. Norðlingaveita er ekki ný virkjun heldur veita sem eykur framleiðslu virkjana í ofanverðri Þjórsá. Sigmundur Ernir segist telja að þingnefndir eigi að vera virkari í störfum en þær hafa verið. Tilefni sé til að fá sérfræðinga á fund nefndarinnar, auk ráðherranna, til þess að ganga úr skugga um hvort stækkun friðlandsins þurfi að hafa áhrif á Norðlingaveitu. „Ég vil sjá það svart á hvítu," segir hann. „Á sama tíma og það er mikilvægt að vernda land í margvíslegum tilgangi þá þarf líka að hafa í huga að koma atvinnulífinu af stað." Iðnaðarnefnd fundar í dag. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, var erlendis í gær og ekki lá fyrir hvort málið yrði til meðferðar hjá nefndinni í dag. - pg Fréttir Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
„Það er ekki síður þörf á raunsæi en rómantík," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem hefur tekið undir ósk þingmanna Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra komi á fund iðnaðarnefndar til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Þeirra áforma er getið í stjórnarsáttmálanum. Verði þau að veruleika yrðu hugmyndir um Norðlingaveitu úr sögunni, en veitan er einn þeirra kosta sem nú eru efstir á blaði til orkuöflunar, miðað við fyrirliggjandi hugmyndir um rammaáætlun um nýtingu og verndun vatnsafls og jarðvarma. Norðlingaveita er ekki ný virkjun heldur veita sem eykur framleiðslu virkjana í ofanverðri Þjórsá. Sigmundur Ernir segist telja að þingnefndir eigi að vera virkari í störfum en þær hafa verið. Tilefni sé til að fá sérfræðinga á fund nefndarinnar, auk ráðherranna, til þess að ganga úr skugga um hvort stækkun friðlandsins þurfi að hafa áhrif á Norðlingaveitu. „Ég vil sjá það svart á hvítu," segir hann. „Á sama tíma og það er mikilvægt að vernda land í margvíslegum tilgangi þá þarf líka að hafa í huga að koma atvinnulífinu af stað." Iðnaðarnefnd fundar í dag. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, var erlendis í gær og ekki lá fyrir hvort málið yrði til meðferðar hjá nefndinni í dag. - pg
Fréttir Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira