„Númer eitt tvö og þrjú er það náttúrulega hráefnið og svo er það að gera það frá hjartanu," sögðu meðlimir kokkalandsliðs Íslands, Eyþór Rúnarsson yfirkokkur á Nauthól og Gunnar Karl Gíslason yfirkokkur og eigandi Dill restaurant, meðal annars í morgun.
Ef þú smellir á linkinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við kokkana.
Meira af okkar skemmtilega spjalli við kokkana má sjá HÉR (óbirt efni).