Steingrímur Þór var á leið til Íslands Andri Ólafsson skrifar 29. september 2010 13:59 Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök. VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök.
VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15
Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24
Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30
Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27
Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04
Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51
„Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29
Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23
Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45
Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54
Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12
Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54