Birgir Leifur komst áfram og keppir um 30 laus sæti á Evrópumótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. nóvember 2010 12:06 Birgir Leifur Hafþórsson komst áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. Mynd/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. Birgir lék hringina fjóra á sex höggum undir pari en hann lék lokahringinn á -4 eða 68 höggum. Hann var tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Steve Lewton frá Englandi sem lék samtals á 8 höggum undir pari. Birgir og Frakkinn Christophe Brazillier deildu öðru sætinu á 6 höggum undir pari. Birgir fékk um 150.000 kr. í verðlaunafé fyrir annað sætið en sigurvegarinn fékk um 270.000 kr. í verðlaunafé. Ekki var hægt að ljúka leik í gær vegna hvassviðris og úrkomu og náði Birgir að leika 8 holur áður en keppni var frestað. Hann var þá á einu höggi undir pari en hann lék síðustu 10 holurnar í dag á þremur höggum undir pari. Alls komast 23 kylfingar áfram á lokastigið á Arcos Garden vellinum á Spáni en alls tóku 80 kylfingar þátt. Keppt var á fjórum völlum á öðru stigi úrtökumótsins og nú tekur við gríðarleg barátta um 30 sæti á Evrópumótaröðinni. Keppt verður á tveimur völlum á lokastiginum í Katalóníu. Alls verða leiknir sex hringir á lokastiginu. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. Birgir lék hringina fjóra á sex höggum undir pari en hann lék lokahringinn á -4 eða 68 höggum. Hann var tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Steve Lewton frá Englandi sem lék samtals á 8 höggum undir pari. Birgir og Frakkinn Christophe Brazillier deildu öðru sætinu á 6 höggum undir pari. Birgir fékk um 150.000 kr. í verðlaunafé fyrir annað sætið en sigurvegarinn fékk um 270.000 kr. í verðlaunafé. Ekki var hægt að ljúka leik í gær vegna hvassviðris og úrkomu og náði Birgir að leika 8 holur áður en keppni var frestað. Hann var þá á einu höggi undir pari en hann lék síðustu 10 holurnar í dag á þremur höggum undir pari. Alls komast 23 kylfingar áfram á lokastigið á Arcos Garden vellinum á Spáni en alls tóku 80 kylfingar þátt. Keppt var á fjórum völlum á öðru stigi úrtökumótsins og nú tekur við gríðarleg barátta um 30 sæti á Evrópumótaröðinni. Keppt verður á tveimur völlum á lokastiginum í Katalóníu. Alls verða leiknir sex hringir á lokastiginu.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti