Tiger í tómu rugli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2010 19:45 Tiger slær hér af þyrlupalli í Dubai. Tiger Woods gengur afar illa að finna sitt fyrra form þessa dagana og spilamennsku hans virðist hreinlega hraka með hverri vikunni sem líður. Hann stendur í erfiðu skilnaðarmáli og vandamálin í einkalífinu eru ekki að hjálpa honum með golfið. Tiger var nú síðast að spila í Pro-am móti í Írlandi og spilaði á 79 höggum eða 7 höggum yfir pari vallarins. Það þykir ekki merkilegt hjá besta kylfingi heims. Tiger fékk sex skolla á hringnum, einn tvöfaldan skolla og nældi aðeins í einn fugl. Hann setti þess utan eina þrjá bolta út í vatn. Tiger tók þessu móti ekkert sérstaklega alvarlega og þegar hann var á sjötta teig brá hann sér í sjoppu til hliðar við teiginn og hesthúsaði tveimur hamborgurum. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods gengur afar illa að finna sitt fyrra form þessa dagana og spilamennsku hans virðist hreinlega hraka með hverri vikunni sem líður. Hann stendur í erfiðu skilnaðarmáli og vandamálin í einkalífinu eru ekki að hjálpa honum með golfið. Tiger var nú síðast að spila í Pro-am móti í Írlandi og spilaði á 79 höggum eða 7 höggum yfir pari vallarins. Það þykir ekki merkilegt hjá besta kylfingi heims. Tiger fékk sex skolla á hringnum, einn tvöfaldan skolla og nældi aðeins í einn fugl. Hann setti þess utan eina þrjá bolta út í vatn. Tiger tók þessu móti ekkert sérstaklega alvarlega og þegar hann var á sjötta teig brá hann sér í sjoppu til hliðar við teiginn og hesthúsaði tveimur hamborgurum.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira