Jamie Foxx er Cocksucker 20. maí 2010 08:15 Saman á ný Jamie Foxx og Colin Farrell léku Richardo og Sonny í Miami Vice eftir Michael Mann. Nú reyna þeir fyrir sér í gamanleik. Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. Framleiðendurnir hafa augljóslega mikla trú á handritinu því þeir hafa leitað til helstu gamanleikara Bandaríkjanna og stjörnur á borð við Owen Wilson, Vince Vaughn og Ashton Kutcher hafa verið orðaðir við hlutverkin. Þar að auki hafa leikstjórarnir Frank Oz og David Dobkin íhugað að setjast í leikstjórastólinn. Gordon getur vart kvartað undan leikarahópnum því forsprakki vinahópsins verður leikinn af hinum ágæta Jason Bateman, stjörnunni úr Arrested Development og Juno. Honum til halds og traust verður Charlie Day úr gamanþáttunum It‘s Always Sunny in… sem vakið hafa mikla athygli. Yfirmennirnir eru heldur ekki í lakari kantinum; fyrrum ólátabelgurinn frá Írlandi, Colin Farrell, mun leika einn og Jennifer Aniston annan. Ekki hefur hins vegar verið tilkynnt hver verður þriðji feigi yfirmaðurinn. Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. Framleiðendurnir hafa augljóslega mikla trú á handritinu því þeir hafa leitað til helstu gamanleikara Bandaríkjanna og stjörnur á borð við Owen Wilson, Vince Vaughn og Ashton Kutcher hafa verið orðaðir við hlutverkin. Þar að auki hafa leikstjórarnir Frank Oz og David Dobkin íhugað að setjast í leikstjórastólinn. Gordon getur vart kvartað undan leikarahópnum því forsprakki vinahópsins verður leikinn af hinum ágæta Jason Bateman, stjörnunni úr Arrested Development og Juno. Honum til halds og traust verður Charlie Day úr gamanþáttunum It‘s Always Sunny in… sem vakið hafa mikla athygli. Yfirmennirnir eru heldur ekki í lakari kantinum; fyrrum ólátabelgurinn frá Írlandi, Colin Farrell, mun leika einn og Jennifer Aniston annan. Ekki hefur hins vegar verið tilkynnt hver verður þriðji feigi yfirmaðurinn.
Lífið Menning Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira