Hvenær snýr Tiger eiginlega aftur? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2010 18:15 Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira