Þriðja árið í röð sendi Bylgjan út frá Flúðum. Í öll skiptin hefur hitinn farið yfir 20 stig.
Bylgjan sendi út allan föstudaginn og Hemmi og Svansí voru með Sumargleði Bylgjunnar á laugardeginum.
Margt góðra gesta var á staðnum og komu Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds ásamt fleirum. Þeir tóku síðan lagið með hljómsveitinni Á móti sól við mikinn fögnuð viðstaddra.
Meðfylgjandi má sjá myndir.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.