Sumarleg grillstemning með Rikku Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2010 12:00 Rikka er með bragðlaukana í lagi og fallegt hjartalag. Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér. Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér.
Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira