„Roooosalega vel. Mér finnst ég hafi yfirstigið einhvern hjalla..." sagði Hildur Hermóðsdóttir eigandi bókaútgáfunnar Sölku sem fagnaði 10 ára starfsafmæli í gær þegar við spurðum hana út í framtíðina.
„Það er bara að trúa á það sem maður er að gera númer eitt, tvö og þrjú," svaraði hún beðin um ráð til handa öðrum konum í fyrirtækjarekstri.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Hildi.