Monty líkir Ryder-valinu við HM-val Fabio Capello Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. ágúst 2010 15:30 Monty. GettyImages Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira