Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2010 17:00 Alþýðlegur Tiger heilsar áhorfendum í dag. Nordic Photos/AFP Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdi Tiger eftir á æfingunni í dag. Þeir heilsuðu honum kurteislega en létu annars lítið í sér heyra. Tiger var afar þakklátur fyrir hvert einasta klapp sem hann fékk á æfingunni en hann æfði með félaga sínum, Fred Couples. Woods var annars í ágætu stuði á æfingunni, var alþýðlegur í fasi og tók nokkrum sinnum í hendur áhorfenda. Gríðarleg öryggisgæsla var á vellinum meðan á æfingunni stóð og líklegast sú mesta á æfingu frá upphafi. Tiger mun á eftir mæta sinn fyrsta opna blaðamannafund á árinu og er talið að sá fundur eigi eftir að reynast honum erfiðari en æfingin í dag. 180 blaðamenn verða á fundinum. Hægt er að sjá myndir af æfingunni í dag í albúminu hér að neðan. Nordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFPNordic Photos/AFP
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira