Nirvana-sýning á næsta ári 21. október 2010 10:30 kurt cobain Peysa Cobains verður til sýnis í Seattle. Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. Ýmsir áhugaverðir munir úr sögu Nirvana verða þar sýndir, þar á meðal nokkur málverk sem söngvarinn Kurt Cobain gerði í menntaskóla, handskrifaðir textar við lögin Spank Thru og Floyd the Barber og partar af fyrsta gítarnum sem hinn sálugi Cobain eyðilagði á sviði. „Cobain var framsækinn listamaður sem náði til fólks úti um allan heim,“ sagði bassaleikarinn Krist Novoselic. „Það er frábært að brátt verði hlutum safnað saman þar sem framlagi hans til tónlistar og menningar er gert hátt undir höfði. Nirvana er miðdepillinn í þessari sögu,“ sagði hann. „En svo margt fólk, hljómsveitir og stofnanir sem voru hluti af þessu tónlistarsamfélagi koma líka við sögu. Tónlist norðvesturríkjanna er hyllt á þessari sýningu.“ Á meðal fleiri muna sem verða á sýningunni er fræg peysa sem Cobain klæddist oft snemma á níunda áratugnum og engill sem var notaður á tónleikaferð Nirvana til að kynna plötuna In Utero. Lífið Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. Ýmsir áhugaverðir munir úr sögu Nirvana verða þar sýndir, þar á meðal nokkur málverk sem söngvarinn Kurt Cobain gerði í menntaskóla, handskrifaðir textar við lögin Spank Thru og Floyd the Barber og partar af fyrsta gítarnum sem hinn sálugi Cobain eyðilagði á sviði. „Cobain var framsækinn listamaður sem náði til fólks úti um allan heim,“ sagði bassaleikarinn Krist Novoselic. „Það er frábært að brátt verði hlutum safnað saman þar sem framlagi hans til tónlistar og menningar er gert hátt undir höfði. Nirvana er miðdepillinn í þessari sögu,“ sagði hann. „En svo margt fólk, hljómsveitir og stofnanir sem voru hluti af þessu tónlistarsamfélagi koma líka við sögu. Tónlist norðvesturríkjanna er hyllt á þessari sýningu.“ Á meðal fleiri muna sem verða á sýningunni er fræg peysa sem Cobain klæddist oft snemma á níunda áratugnum og engill sem var notaður á tónleikaferð Nirvana til að kynna plötuna In Utero.
Lífið Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira