Hjaltalín fær fimm stjörnur í Noregi 19. ágúst 2010 06:15 Stórsveit Sveitinni Hjaltalín er spáð frægð og frama í Noregi. Fjallað er um plötu sveitarinnar Hjaltalín, Terminal, á netmiðli Bergens Avisen en platan er nýkomin út í Skandinavíu. Gagnrýnandi ba.no gefur plötunni 5 af 6 í svokölluðu teningakasti og kallar Hjaltalín stórsveit innan indie-tónlistarstefnunnar. „Þessi sjö manna sveit hendir saman fallegum strengjahljóðfærum, smá fagotthljómi og toppar svo herlegheitin með fallegum röddum Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius,“ segir meðal annars í dómnum en gagnrýnandinn, Orjan Nilson, virðist hrifinn af Hjaltalín. Meðal annars telur hann Hjaltalín hafa tekist vel til að blanda saman ólíkum tónlistarstefnum og að það minni hann stundum á gamaldags sveitatónlist. Hann mælir sérstaklega með lögunum Feels like Sugar, 7 Years og Stay by You. Að lokum spáir Nilson Hjaltalín frægð í hinum stóra heimi og að hún muni jafnvel ná að verða eins fræg og Sigur Rós. Eins og fyrr segir er platan að koma út í Skandinavíu um þessar mundir og stefnir hljómsveitin á að kynna hana í útgáfulöndunum með haustinu. Terminal kom út hér á landi í fyrra og var meðal annars kosin besta plata síðasta árs af Fréttablaðinu. - áp Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Fjallað er um plötu sveitarinnar Hjaltalín, Terminal, á netmiðli Bergens Avisen en platan er nýkomin út í Skandinavíu. Gagnrýnandi ba.no gefur plötunni 5 af 6 í svokölluðu teningakasti og kallar Hjaltalín stórsveit innan indie-tónlistarstefnunnar. „Þessi sjö manna sveit hendir saman fallegum strengjahljóðfærum, smá fagotthljómi og toppar svo herlegheitin með fallegum röddum Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius,“ segir meðal annars í dómnum en gagnrýnandinn, Orjan Nilson, virðist hrifinn af Hjaltalín. Meðal annars telur hann Hjaltalín hafa tekist vel til að blanda saman ólíkum tónlistarstefnum og að það minni hann stundum á gamaldags sveitatónlist. Hann mælir sérstaklega með lögunum Feels like Sugar, 7 Years og Stay by You. Að lokum spáir Nilson Hjaltalín frægð í hinum stóra heimi og að hún muni jafnvel ná að verða eins fræg og Sigur Rós. Eins og fyrr segir er platan að koma út í Skandinavíu um þessar mundir og stefnir hljómsveitin á að kynna hana í útgáfulöndunum með haustinu. Terminal kom út hér á landi í fyrra og var meðal annars kosin besta plata síðasta árs af Fréttablaðinu. - áp
Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira