Watson kemur ekki aftur á Opna breska Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júlí 2010 22:00 Watson kveður hér St. Andrews í síðasta skiptið. AP/Getty Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu. Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu.
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira