Woods mætir Björn í fyrstu umferð í Arizona Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 22. febrúar 2011 14:00 Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð Nordic Photos/Getty Images Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira