Bestu kylfingar heims verða saman í ráshóp í Miami Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. mars 2011 14:10 Tiger Woods verður í ráshóp með Phil Mickelson og Graeme McDowell fyrstu tvo keppnisdagana á heimsmótinu í Miami. AP Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira