Gary Player efast um að Tiger Woods nái fyrri styrk Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 15. mars 2011 11:30 Tiger Woods hefur sigrað á 14 stórmótum á ferlinum - en metið er í eigu Jack Nicklaus sem sigraði á 18. Nordic Photos/Getty Images Gary Player frá Suður-Afríku er yfirleitt með sterkar skoðanir á hlutunum. Hinn 75 ára gamli kylfingur sem sigraði alls á 9 stórmótum á ferlinum er í miklum vafa um að Tiger Woods nái að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 stórmótum á sínum ferli. Woods hefur unnið 14 stómót en Player er á þeirri skoðun að Woods hafi staðnað og tíð þjálfaraskipti og sveiflubreytingar flæki málin enn frekar. Hank Haney, fyrrum þjálfari Woods, og Sean Foley sem er núverandi þjálfari kylfingsins hafa deilt í gegnum fjölmiðla að undanförnu. Og einkalíf Woods var helsta fréttaefnið á árinu 2010 – en ekki afrek hans á golfvellinum.Gary Player er í fínu standi og hörkukylfingur þrátt fyrir að vera 75 ára. Hann sigraði á 9 stórmótum á sínum ferli og hann efast um að Tiger Woods nái fyrri styrk og bæti met Jack Nicklaus.Nordic Photos/Getty Images„Ég myndi vilja að Tiger Woods hætti að þiggja ráð frá öllum þessum þjálfurum. Hann þarf að einbeita sér og ná áttum. Hann er lamaður af öllum þessum smáatriðum sem þjálfararnir eru að benda á. Woods sigraði síðast á stórmóti árið 2008 þegar hann lék best allra á opna bandaríska meistaramótinu. Hann er annar í röðinni yfir sigursælustu kylfinga allra tíma á stórmótunum fjórum sem eru Mastersmótið, opna breska meistaramótið, opna bandaríska meistaramótið og PGA-meistaramótið. „Það er erfitt að segja að hann muni ekki ná að vinna á ný, en ég er farinn að efast um að hann slái met Jack Nicklaus. Margir þekktir kylfingar hafa ekki náð að snúa við blaðinu eftir að hafa fengið vindinn í fangið – þar má nefna Seve Ballesteros og David Duval. Eftirtaldir kylfingar hafa unnið flest stórmót á ferlinum: Jack Nicklaus – 18 Tiger Woods – 14 Walter Hagen – 11 Ben Hogan – 9 Gary Player – 9 Tom Watson - 8 Bobby Jones - 7 Arnold Palmer - 7 Gene Sarazen - 7 Sam Snead - 7 Harry Vardon - 7 Nick Faldo - 6 Lee Trevino - 6 Seve Ballesteros - 5 James Braid - 5 Byron Nelson - 5 J.H. Taylor - 5 Peter Thomson - 5 Willie Anderson Jr. - 4 Jim Barnes - 4 Raymond Floyd - 4 Bobby Locke - 4 Phil Mickelson - 4 Tom Morris Jr. - 4 Tom Morris Sr. - 4 Willie Park Sr. - 4 Jamie Anderson - 3 Tommy Armour - 3 Julius Boros - 3 Billy Casper - 3 Henry Cotton - 3 Jimmy Demaret - 3 Ernie Els - 3 Bob Ferguson - 3 Ralph Guldahl - 3 Padraig Harrington - 3 Hale Irwin - 3 Cary Middlecoff - 3 Larry Nelson - 3 Nick Price - 3 Denny Shute - 3 Vijay Singh - 3 Payne Stewart - 3 Golf Tengdar fréttir Tiger minnti á sig með góðum hring Tiger Woods sýndi í dag að hann kann ennþá sitthvað fyrir sér á golfíþróttinni þrátt fyrir að gengi hans að undanförnu hafi ekki verið upp á marga fiska. Hann lauk keppni á Cadillac mótinu á Heimsmótaröðinni með að leika á 66 höggum eða sex höggum undir pari Blue Monster vallarins í Flórída. 13. mars 2011 20:10 100 metra langt upphafshögg frá Woods vakti mikla athygli Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan er efstur á heimsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð á Doral vellinum í Miami. Hunter er einu höggi betri en efsti kylfingur heimslistans en Martin Kaymer frá Þýskalandi er annar á -8 ásamt Francesco Molinari frá Ítalíu. 12. mars 2011 11:05 Þjálfarar Tiger Woods rífast eins og smábörn í gegnum fjölmiðla Tiger Woods er að venju helsta fréttaefnið í golfíþróttinni og nú hafa þjálfarar hans tekið við keflinu og rífast þeir nú í fjölmiðlum þar sem deiluefnið er hvor þeirra beri ábyrgð á afleitu gengi bandaríska kylfingsins. 11. mars 2011 10:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Körfubolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Gary Player frá Suður-Afríku er yfirleitt með sterkar skoðanir á hlutunum. Hinn 75 ára gamli kylfingur sem sigraði alls á 9 stórmótum á ferlinum er í miklum vafa um að Tiger Woods nái að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 stórmótum á sínum ferli. Woods hefur unnið 14 stómót en Player er á þeirri skoðun að Woods hafi staðnað og tíð þjálfaraskipti og sveiflubreytingar flæki málin enn frekar. Hank Haney, fyrrum þjálfari Woods, og Sean Foley sem er núverandi þjálfari kylfingsins hafa deilt í gegnum fjölmiðla að undanförnu. Og einkalíf Woods var helsta fréttaefnið á árinu 2010 – en ekki afrek hans á golfvellinum.Gary Player er í fínu standi og hörkukylfingur þrátt fyrir að vera 75 ára. Hann sigraði á 9 stórmótum á sínum ferli og hann efast um að Tiger Woods nái fyrri styrk og bæti met Jack Nicklaus.Nordic Photos/Getty Images„Ég myndi vilja að Tiger Woods hætti að þiggja ráð frá öllum þessum þjálfurum. Hann þarf að einbeita sér og ná áttum. Hann er lamaður af öllum þessum smáatriðum sem þjálfararnir eru að benda á. Woods sigraði síðast á stórmóti árið 2008 þegar hann lék best allra á opna bandaríska meistaramótinu. Hann er annar í röðinni yfir sigursælustu kylfinga allra tíma á stórmótunum fjórum sem eru Mastersmótið, opna breska meistaramótið, opna bandaríska meistaramótið og PGA-meistaramótið. „Það er erfitt að segja að hann muni ekki ná að vinna á ný, en ég er farinn að efast um að hann slái met Jack Nicklaus. Margir þekktir kylfingar hafa ekki náð að snúa við blaðinu eftir að hafa fengið vindinn í fangið – þar má nefna Seve Ballesteros og David Duval. Eftirtaldir kylfingar hafa unnið flest stórmót á ferlinum: Jack Nicklaus – 18 Tiger Woods – 14 Walter Hagen – 11 Ben Hogan – 9 Gary Player – 9 Tom Watson - 8 Bobby Jones - 7 Arnold Palmer - 7 Gene Sarazen - 7 Sam Snead - 7 Harry Vardon - 7 Nick Faldo - 6 Lee Trevino - 6 Seve Ballesteros - 5 James Braid - 5 Byron Nelson - 5 J.H. Taylor - 5 Peter Thomson - 5 Willie Anderson Jr. - 4 Jim Barnes - 4 Raymond Floyd - 4 Bobby Locke - 4 Phil Mickelson - 4 Tom Morris Jr. - 4 Tom Morris Sr. - 4 Willie Park Sr. - 4 Jamie Anderson - 3 Tommy Armour - 3 Julius Boros - 3 Billy Casper - 3 Henry Cotton - 3 Jimmy Demaret - 3 Ernie Els - 3 Bob Ferguson - 3 Ralph Guldahl - 3 Padraig Harrington - 3 Hale Irwin - 3 Cary Middlecoff - 3 Larry Nelson - 3 Nick Price - 3 Denny Shute - 3 Vijay Singh - 3 Payne Stewart - 3
Golf Tengdar fréttir Tiger minnti á sig með góðum hring Tiger Woods sýndi í dag að hann kann ennþá sitthvað fyrir sér á golfíþróttinni þrátt fyrir að gengi hans að undanförnu hafi ekki verið upp á marga fiska. Hann lauk keppni á Cadillac mótinu á Heimsmótaröðinni með að leika á 66 höggum eða sex höggum undir pari Blue Monster vallarins í Flórída. 13. mars 2011 20:10 100 metra langt upphafshögg frá Woods vakti mikla athygli Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan er efstur á heimsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð á Doral vellinum í Miami. Hunter er einu höggi betri en efsti kylfingur heimslistans en Martin Kaymer frá Þýskalandi er annar á -8 ásamt Francesco Molinari frá Ítalíu. 12. mars 2011 11:05 Þjálfarar Tiger Woods rífast eins og smábörn í gegnum fjölmiðla Tiger Woods er að venju helsta fréttaefnið í golfíþróttinni og nú hafa þjálfarar hans tekið við keflinu og rífast þeir nú í fjölmiðlum þar sem deiluefnið er hvor þeirra beri ábyrgð á afleitu gengi bandaríska kylfingsins. 11. mars 2011 10:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Körfubolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Tiger minnti á sig með góðum hring Tiger Woods sýndi í dag að hann kann ennþá sitthvað fyrir sér á golfíþróttinni þrátt fyrir að gengi hans að undanförnu hafi ekki verið upp á marga fiska. Hann lauk keppni á Cadillac mótinu á Heimsmótaröðinni með að leika á 66 höggum eða sex höggum undir pari Blue Monster vallarins í Flórída. 13. mars 2011 20:10
100 metra langt upphafshögg frá Woods vakti mikla athygli Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan er efstur á heimsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð á Doral vellinum í Miami. Hunter er einu höggi betri en efsti kylfingur heimslistans en Martin Kaymer frá Þýskalandi er annar á -8 ásamt Francesco Molinari frá Ítalíu. 12. mars 2011 11:05
Þjálfarar Tiger Woods rífast eins og smábörn í gegnum fjölmiðla Tiger Woods er að venju helsta fréttaefnið í golfíþróttinni og nú hafa þjálfarar hans tekið við keflinu og rífast þeir nú í fjölmiðlum þar sem deiluefnið er hvor þeirra beri ábyrgð á afleitu gengi bandaríska kylfingsins. 11. mars 2011 10:30