Fáir áhorfendur fylgdust með efstu kylfingum heimslistans Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. mars 2011 19:00 Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Getty Images Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Gríðarlegur fjöldi fylgdi hinsvegar þeim Tiger Woods, Phil Mickelson og Graeme McDowell. Blaðamaður ESPN sem fylgdist með þeim Martin Kaymer, Lee Westwood og Luke Donald segir í grein sinni að 58 manns hafi fylgt þeim við sjöundu flöt. Lee Westwood, sem er annar í röðinn á heimslistanum, segir í viðtali við ESPN að það komi ekki á óvart að bandarískir áhorfendur hafi ekki áhuga á að fylgjast með tveimur Englendingum og Þjóðverja. Þeir félagar kunnu samt sem áður vel við sig í „skugganum“ og þeir léku vel á meðan það ekki ekki eins vel hjá þeim Woods, Mickelson og Donald. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það gerist ekki oft að þrír efstu kylfingar heimslistans keppi á sama atvinnumótinu í golfi og það er enn sjaldgæfara að þeir leiki saman í ráshóp. Á heimsmótinu sem fram fer á Doral vellinum í Miami vakti það athygli hve fáir áhorfendur fylgdust með gangi mála hjá þremur efstu kylfingum heimslistans. Gríðarlegur fjöldi fylgdi hinsvegar þeim Tiger Woods, Phil Mickelson og Graeme McDowell. Blaðamaður ESPN sem fylgdist með þeim Martin Kaymer, Lee Westwood og Luke Donald segir í grein sinni að 58 manns hafi fylgt þeim við sjöundu flöt. Lee Westwood, sem er annar í röðinn á heimslistanum, segir í viðtali við ESPN að það komi ekki á óvart að bandarískir áhorfendur hafi ekki áhuga á að fylgjast með tveimur Englendingum og Þjóðverja. Þeir félagar kunnu samt sem áður vel við sig í „skugganum“ og þeir léku vel á meðan það ekki ekki eins vel hjá þeim Woods, Mickelson og Donald.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira