Masters: Tiger er sex höggum á eftir efstu mönnum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 8. apríl 2011 11:45 Tiger Woods getur líka lent utan brautar og hér klórar hann sig út úr vandræðum á Augusta vellinum í gær. AP Tiger Woods er bjartsýnn á að geta blandað sér í baráttuna um sigurinn á Mastersmótinu í golfi eftir að hafa leikið Augusta völlinn á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi risamótsins. „Ég er aðeins sex höggum á eftir efstu mönnum og það er nóg eftir," sagði Woods í gær en hann hefur fallið hratt niður heimslistann að undanförnu og er hann í 7. sæti. Woods hefur fjórum sinnum sigrað á þessu móti en hann er sannfærður um að hann eigi eftir að leika betur á næstu dögum. „Ég væri alveg til í að vera á þeim stað þar sem að Rory (McIlroy) er á skortöflunni, en það er löng leið þangað," sagði Tiger en hann var ánægður með púttin á fyrsta hringnum. „Það voru mörg frábær pútt alveg við það að fara ofaní, þau snertu oft holubarminn og ég valdi oft rétta línu en hraðinn var ekki réttur. Ég er með sjálfstraust til þess að pútta vel og vonandi fer boltinn að detta ofaní holuna. Ég tel að ég hefði getað leikið á 68 eða 69 höggum. Hitastigið á að hækka næstu daga og völlurinn mun verða harðari – og holustaðsetningarnar verða erfiðari eftir því sem á líður," sagði Woods.Staðan að loknum fyrsta keppnisdegi: Par 72:65 Rory McIlroy, Alvaro Quiros 67 K J Choi, Y.E. Yang 68 Ricky Barnes, Matt Kuchar 69 Trevor Immelman, Charl Schwartzel, Ross Fisher, Sergio Garcia, Gary Woodland, Geoff Ogilvy, Brandt Snedeker 70 Retief Goosen, Kyung-Tae Kim, Hiroyuki Fujita, Phil Mickelson, Sean O'Hair, Paul Casey, Camilo Villegas, Rickie Fowler, Gregory Havret, Ryan Moore 71 Ryo Ishikawa, Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez, Ryan Palmer, Stewart Cink, Angel Cabrera, Fred Couples 72 Steve Stricker, Nick Watney, Hideki Matsuyama, Adam Scott, Anders Hansen, David Toms, Heath Slocum, Jason Day, Alex Cejka, Peter Hanson, D.A. Points, Robert Karlsson, David Chung, Peter Uihlein, Jim Furyk, Luke Donald, Jhonattan Vegas, Lee Westwood 73 Zach Johnson, Jeff Overton, Bubba Watson, Jin Jeong, Jose-Maria Olazabal, Kevin Na, Anthony Kim, Ben Crane, Justin Rose, Bo Van Pelt, Jonathan Byrd, Sandy Lyle (Sco), Tim Clark, Larry Mize, Jason Bohn 74 Jerry Kelly, Charley Hoffman, Rory Sabbatini, Graeme McDowell, Dustin Johnson, Steve Marino, Bill Haas, Yuta Ikeda, Martin Laird, Ian Poulter, Edoardo Molinari75 Francesco Molinari, Nathan Smith, Davis Love III, Lucas Glover, Lodewicus Oosthuizen, Kevin Streelman, Aaron Baddeley, Hunter Mahan, Robert Allenby, Ernie Els, Carl Pettersson, Stuart Appleby 76 Vijay Singh, Mike Weir, Lion Kim, Mark Wilson 77 Mark O'Meara, Padraig Harrington 78 Ian Woosnam, Ben Crenshaw, Martin Kaymer 79 Tom Watson 80 Arjun Atwal, Craig Stadler83 Henrik Stenson Golf Tengdar fréttir Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er bjartsýnn á að geta blandað sér í baráttuna um sigurinn á Mastersmótinu í golfi eftir að hafa leikið Augusta völlinn á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi risamótsins. „Ég er aðeins sex höggum á eftir efstu mönnum og það er nóg eftir," sagði Woods í gær en hann hefur fallið hratt niður heimslistann að undanförnu og er hann í 7. sæti. Woods hefur fjórum sinnum sigrað á þessu móti en hann er sannfærður um að hann eigi eftir að leika betur á næstu dögum. „Ég væri alveg til í að vera á þeim stað þar sem að Rory (McIlroy) er á skortöflunni, en það er löng leið þangað," sagði Tiger en hann var ánægður með púttin á fyrsta hringnum. „Það voru mörg frábær pútt alveg við það að fara ofaní, þau snertu oft holubarminn og ég valdi oft rétta línu en hraðinn var ekki réttur. Ég er með sjálfstraust til þess að pútta vel og vonandi fer boltinn að detta ofaní holuna. Ég tel að ég hefði getað leikið á 68 eða 69 höggum. Hitastigið á að hækka næstu daga og völlurinn mun verða harðari – og holustaðsetningarnar verða erfiðari eftir því sem á líður," sagði Woods.Staðan að loknum fyrsta keppnisdegi: Par 72:65 Rory McIlroy, Alvaro Quiros 67 K J Choi, Y.E. Yang 68 Ricky Barnes, Matt Kuchar 69 Trevor Immelman, Charl Schwartzel, Ross Fisher, Sergio Garcia, Gary Woodland, Geoff Ogilvy, Brandt Snedeker 70 Retief Goosen, Kyung-Tae Kim, Hiroyuki Fujita, Phil Mickelson, Sean O'Hair, Paul Casey, Camilo Villegas, Rickie Fowler, Gregory Havret, Ryan Moore 71 Ryo Ishikawa, Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez, Ryan Palmer, Stewart Cink, Angel Cabrera, Fred Couples 72 Steve Stricker, Nick Watney, Hideki Matsuyama, Adam Scott, Anders Hansen, David Toms, Heath Slocum, Jason Day, Alex Cejka, Peter Hanson, D.A. Points, Robert Karlsson, David Chung, Peter Uihlein, Jim Furyk, Luke Donald, Jhonattan Vegas, Lee Westwood 73 Zach Johnson, Jeff Overton, Bubba Watson, Jin Jeong, Jose-Maria Olazabal, Kevin Na, Anthony Kim, Ben Crane, Justin Rose, Bo Van Pelt, Jonathan Byrd, Sandy Lyle (Sco), Tim Clark, Larry Mize, Jason Bohn 74 Jerry Kelly, Charley Hoffman, Rory Sabbatini, Graeme McDowell, Dustin Johnson, Steve Marino, Bill Haas, Yuta Ikeda, Martin Laird, Ian Poulter, Edoardo Molinari75 Francesco Molinari, Nathan Smith, Davis Love III, Lucas Glover, Lodewicus Oosthuizen, Kevin Streelman, Aaron Baddeley, Hunter Mahan, Robert Allenby, Ernie Els, Carl Pettersson, Stuart Appleby 76 Vijay Singh, Mike Weir, Lion Kim, Mark Wilson 77 Mark O'Meara, Padraig Harrington 78 Ian Woosnam, Ben Crenshaw, Martin Kaymer 79 Tom Watson 80 Arjun Atwal, Craig Stadler83 Henrik Stenson
Golf Tengdar fréttir Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00