Manassero með stáltaugar en McIlroy brotnaði á ný 17. apríl 2011 14:15 Ítalska ungstirnið Matteo Manassero var með stáltaugar þegar mest á reyndi og hann landaði sigrinum tveimur dögum fyrir 18 ára afmælisdaginn AP Margir eru nú farnir að efast um að Rory McIlroy geti staðið undir því álagi sem fylgir því að vera í efsta sæti á lokadegi atvinnumóts í golfi. Norður-Írinn klúðraði lokadeginum á Mastersmótinu um s.l. helgi með eftirminnilegum hætti þar sem hann var með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn.Lokastaðan: McIlroy virtist vera búinn að hrista af sér áfallið á Maybank meistaramótin í Malasíu en hann var með þriggja högga forskot þegar keppni var hálfnuð en hann lék af sér á þriðja hringnum sem hann lék á pari. Ítalska ungstirnið Matteo Manassero var með stáltaugar þegar mest á reyndi og hann landaði sigrinum tveimur dögum fyrir 18 ára afmælisdaginn. Manassero lék samtals á -16 og er þetta annar sigur Manassero á Evrópumótaröðinni en hann lék lokahringinn á fjórum höggum undir pari. Rory McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék samtals á -14 sem skilaði honum í þriðja sæti en Gregory Bourdy frá Frakklandi endaði í öðru sæti á -15. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Margir eru nú farnir að efast um að Rory McIlroy geti staðið undir því álagi sem fylgir því að vera í efsta sæti á lokadegi atvinnumóts í golfi. Norður-Írinn klúðraði lokadeginum á Mastersmótinu um s.l. helgi með eftirminnilegum hætti þar sem hann var með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn.Lokastaðan: McIlroy virtist vera búinn að hrista af sér áfallið á Maybank meistaramótin í Malasíu en hann var með þriggja högga forskot þegar keppni var hálfnuð en hann lék af sér á þriðja hringnum sem hann lék á pari. Ítalska ungstirnið Matteo Manassero var með stáltaugar þegar mest á reyndi og hann landaði sigrinum tveimur dögum fyrir 18 ára afmælisdaginn. Manassero lék samtals á -16 og er þetta annar sigur Manassero á Evrópumótaröðinni en hann lék lokahringinn á fjórum höggum undir pari. Rory McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék samtals á -14 sem skilaði honum í þriðja sæti en Gregory Bourdy frá Frakklandi endaði í öðru sæti á -15.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira