Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival 15. apríl 2011 22:00 Fjörutíu og átta fyrirsætur frá Elite Iceland gengu á pallinum og á bak við þær var samstilltur hópur fagfólks. Gífurlegur fjöldi fólks stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. „Við höfðum sjúklega gott fólk með okkur í ár," segir Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi þétti hópur gerði það að verkum að stemmningin baksvið var frábær eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. „Þetta kallaði á mikið skipulag og tempó sem allur hópurinn þurfti að vera samstíga í. Plássið baksviðs niðri í Listasafni Reykjavíkur var ekki nema um 140 fermetrar þannig að það var þröng á þingi. En þetta gekk súper vel undir stjórn Þórey Evu sviðstjóra, Ellenar Loftsdóttir stílista og Tinnu Aðalbjörnsdóttir fyrirsætustjórnanda." Fyrirsæturnar sem gengu út pallinn á sýningunni voru alls fjörutíu og átta. „Það var fimmtán manna gengi frá Label M undir stjórn Baldurs Rafns Gylfasonar sem sá um hárið á þeim. Svo voru þarna tíu make up-snillingar frá Maybelline undir stjórn Andreu Helgadóttur sem sáu um förðun. Allir stóðu helgarvaktina eins og hermenn. Þarna voru bara ofurmenn og ofurkonur sem varð til þess að sýningar allra 22 fatahönnuðanna heppnuðust fullkomlega." RFF Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Gífurlegur fjöldi fólks stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. „Við höfðum sjúklega gott fólk með okkur í ár," segir Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi þétti hópur gerði það að verkum að stemmningin baksvið var frábær eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. „Þetta kallaði á mikið skipulag og tempó sem allur hópurinn þurfti að vera samstíga í. Plássið baksviðs niðri í Listasafni Reykjavíkur var ekki nema um 140 fermetrar þannig að það var þröng á þingi. En þetta gekk súper vel undir stjórn Þórey Evu sviðstjóra, Ellenar Loftsdóttir stílista og Tinnu Aðalbjörnsdóttir fyrirsætustjórnanda." Fyrirsæturnar sem gengu út pallinn á sýningunni voru alls fjörutíu og átta. „Það var fimmtán manna gengi frá Label M undir stjórn Baldurs Rafns Gylfasonar sem sá um hárið á þeim. Svo voru þarna tíu make up-snillingar frá Maybelline undir stjórn Andreu Helgadóttur sem sáu um förðun. Allir stóðu helgarvaktina eins og hermenn. Þarna voru bara ofurmenn og ofurkonur sem varð til þess að sýningar allra 22 fatahönnuðanna heppnuðust fullkomlega."
RFF Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira