Hildur Helga Sigurðardóttir og Svavar Örn standa vaktina til að lýsa því sem fyrir augu ber í konunglegu brúðkaupi Vilhjálms og Kate Middleton sem fram fer í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag.
Við kíktum á Hildi og Svavar nokkrum mínútum áður en útsendingin hófst eldsnemma í morgun eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Smelltu hér til þess að fylgjast með útsendingunni.
Lífið