Amish hús í Ameríku 3. maí 2011 08:27 Þetta hlýlega og fallega einbýlishús sem skoða má í myndasafni var byggt árið 2009 í Downingtown Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. Fjölbreytt efninotkun er einkennandi bæði í ytra útliti og í herbergjum hússins. Húsið er á skógi vaxinni lóð og það sem einkennir umhverfið í næsta nágrenni eru bóndabýli Amishfólksins í Pennsylvaníu. Arkítektinn vildi gera tilraun með að reyna að endurspegla handbragðið sem einkennir að mörgum finnst fallega og staðnaða menningu Amish. Þeir hafna flestri nútímlegri tækni og hampa einfaldleikanum með því að rækta handbragðið. Þessi nútímalega bygging er handunnin að mestu með nútímalegri hugsun og hugmyndafræði. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þetta hlýlega og fallega einbýlishús sem skoða má í myndasafni var byggt árið 2009 í Downingtown Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. Fjölbreytt efninotkun er einkennandi bæði í ytra útliti og í herbergjum hússins. Húsið er á skógi vaxinni lóð og það sem einkennir umhverfið í næsta nágrenni eru bóndabýli Amishfólksins í Pennsylvaníu. Arkítektinn vildi gera tilraun með að reyna að endurspegla handbragðið sem einkennir að mörgum finnst fallega og staðnaða menningu Amish. Þeir hafna flestri nútímlegri tækni og hampa einfaldleikanum með því að rækta handbragðið. Þessi nútímalega bygging er handunnin að mestu með nútímalegri hugsun og hugmyndafræði.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira