Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. maí 2011 15:31 Segir Sigur Rós í tilraunakenndum lagasmíðum. Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér: Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira