Velkomin á Veiðivísi 10. maí 2011 12:28 Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi.is sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Stangveiði Mest lesið 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Bender þeysist um sveitir landsins Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Svæði IV í Stóru Laxá komið í gang Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Haltu línunum vel við Veiði
Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi.is sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar!
Stangveiði Mest lesið 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Bender þeysist um sveitir landsins Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Svæði IV í Stóru Laxá komið í gang Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Haltu línunum vel við Veiði