Guðrún Brá sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 29. maí 2011 18:16 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/golf.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15 Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira